Vínklúbbur Mosfellsbæjar
hefur göngu sína miðvikudaginn 2. febrúar.

Blik-bistro-logo.png

Árgjald í vínklúbbinn er 5.000 kr. á mann – innifalið í gjaldinu er gala kvöldverður sem haldinn verður seinni hluta tímabilsins. 

Öll miðvikudagskvöld munum við fá til okkar fagfólk og sérfræðinga í víngeiranum með kynningu og smökkun á sínum vörum. 

Matreiðslumenn Blik Bistro reiða fram léttar tapas veitingar,
paraðar með hverju og einu víni. 
Verð fyrir hvert skipti er 3.000 kr. og stendur yfir frá kl. 19-20. 

Globus.png

Fyrsti vínþjónninn sem mætir til okkar er landsliðsvínþjónninn Þorleifur Sigurbjörnsson frá Globus. Tolli, eins og hann er gjarnan kallaður kemur með 6 vín fyrir okkur að smakka.

Dagskráin verður birt hér og uppfærð reglulega.

Skráðu þig í Vínklúbb Mosfellsbæjar 

Takk fyrir

Blik Bistro & Grill - Æðarhöfða 36, 270 Mosfellsbæ - sími: 566 8480          Google staðsetning

Google-staðsetning.png