Kokkurinn okkar

Yfirmatreiðslumaður okkar er Jón Vilhjálmsson en hann hefur starfað við matreiðslu yfir 30 ár.

 

Jón býr yfir gífurlegri reynslu og hefur komið víða við.

 

Í frístundum ferðast hann um Ísland, gerir við bíla, spilar golf og reynir fyrir sér í veiðiám landsins!

Opnunartímar

Alla virka daga     11.30 - 13:30

Miðvikudaga til sunnudaga - 17:30 - 22:00 (Eldhúsið til 21)

Opnunartímar

Alla virka daga frá 11.00 - 14.00 

Fimmtudags til Sunnudagskvöld frá 17.00 - 21.00
(Eldhúsið opið frá 11.30 - 13.30 og 17.00 - 20.00)

© 2018 Blik Bistro.