Kokkurinn okkar

Yfirmatreiðslumaður okkar er íslenski Hollendingurinn Joost Van Bemmel. Joost hefur verið búsettur á Íslandi undanfarin 15 ár en hefur starfað við matreiðslu yfir 20 ár.

 

Á Íslandi hefur Joost meðal annars starfað sem einkakokkur hjá breska sendiráðinu og yfirkokkur á Minniborg í Grímsnesi og Gamla fjósinu.

 

Í frístundum ferðast Joost um Ísland, fylgir íslenska landsliðinu á stórmót og reynir fyrir sér í veiðiám landsins!

Opnunartímar

Alla daga      11.30 - 22:00 (Eldhúsið til 21)

Opnunartímar

Alla virka daga frá 11.00 - 14.00 

Fimmtudags til Sunnudagskvöld frá 17.00 - 21.00
(Eldhúsið opið frá 11.30 - 13.30 og 17.00 - 20.00)

© 2018 Blik Bistro.

This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now