Þorrablót
Blik Bistro 

Blik-bistro-logo.png
Þorrabakki.png
Þorrabakki.png

Laugardaginn 22. janúar

Húsið opnar kl 18:00

Við bjóðum sérstaklega velkomna hópa sem hugðust sækja
þorrablót Aftureldingar, sem fellt hefur verið niður. 

Matseðill 

 

Súrmeti  

Hrútspungar - súr sviðasulta 

Lundabaggar - Bringukollar 

Lifrapylsa - Blóðmör 

Hvalrengi 

 

Nýmeti  

Hangikjöt úr læri - Harðfiskur - Hákarl 

Síldarsalat - tvær tegundir 

Flatbrauð - Rúgbrauð - Smjör 

Ný sviðasulta - sviðakjammar 

Köld rófustappa - Ítalskt salat 

 

Heitir réttir 

Soðið saltkjöt með uppstúf og kartöflum 

Verð á mann í sal
kr. 6.900.-

Pöntun
arrow&v

Sækja mat fjöldi:

Séróskir

Takk fyrir

Ef hópur er fjölmennari en 20 manns þarf, til að fylgja sóttvarnarreglum, að skipta honum upp í
minni einingar og skrá hverja þeirra sérstaklega hér að neðan. 

Blik Bistro & Grill - Æðarhöfða 36, 270 Mosfellsbæ - sími: 566 8480          Google staðsetning

Google-staðsetning.png