
Þorrablót
Blik Bistro



Laugardaginn 22. janúar
Húsið opnar kl 18:00
Við bjóðum sérstaklega velkomna hópa sem hugðust sækja
þorrablót Aftureldingar, sem fellt hefur verið niður.
Matseðill
Súrmeti
Hrútspungar - súr sviðasulta
Lundabaggar - Bringukollar
Lifrapylsa - Blóðmör
Hvalrengi
Nýmeti
Hangikjöt úr læri - Harðfiskur - Hákarl
Síldarsalat - tvær tegundir
Flatbrauð - Rúgbrauð - Smjör
Ný sviðasulta - sviðakjammar
Köld rófustappa - Ítalskt salat
Heitir réttir
Soðið saltkjöt með uppstúf og kartöflum