Við bjóðum hópa velkomna á BLIK.

Hópar stærri en 12 verða að panta borð fyrirfram,

og er hópmatseðill okkar í boði.

Athugið að hópar geta valið milli tveggja eða þriggja rétta.

Valið er eitt af hvoru og er aðeins í boði fyrir allt borðið.